miðvikudagur, september 14, 2005

Það fer ekkert jafn ofboðslega í taugarnar á mér og tölvuvesen. Ég hef mikinn áhuga á vefverkefnum handa krökkunum, gagnvirkum æfingum og svoleiðis og að þau æfi sig almennt og yfirleitt á tölvu og skilji að h?n er gott vinnut?ki en ekki bara leikjat?ki. ? gamla sk?lanum haf?i ?g sm? heimas??u ? vegum sk?lans sem ?g var b?in a? koma m?r upp ?rlitlu safni. Fyrrverandi yfirmenn voru bara mun flj?tari en ?g ? sn?ningum og voru b?nir a? loka s??unni ??ur en ?g n??i nokkru af henni. Frekar f?lt. N?i sk?linn er ekki a ADSL tengdu sv??i og ? raun l?ti? a? gerast ? t?lvum?lum sveitarinnar. Sk?linn hefur ekkert l?n og t?lvu- og netm?l ?ll ? ?lestri. Fjarskiptafyrirt?kjum er bara nokk sama um landsv??i?.
Svo ??an var eg a? reyna a? n? ? heimas??u einhvers sta?ar ?ti ? hinum st?ra heimi. S?lsa?i undir mig l?ni? astakennari.tk og ??ttist g?? me? mig. Nei, ekki aldeilis. ?g er bara hreint ekki a? fatta d?mi?. ?urfti a? f? m?r n?ja s??u ? blogger til a? vísa á og er því bara með ,,bloggsíðu" en ekki ,,vefsíðu". Hver er þá tilgangurinn með þessu tk, ég bara spyr. Hélt að ég ætti að fá einhverja meiri möguleika. Urr...

2 ummæli:

  1. Ásta kennari, ertu með msn ? eða hvert er emeilið þitt?

    kveðja G. Vala

    SvaraEyða
  2. astasvavars@hotmail.com

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...