Ég er lasin. Það er gjörsamlega glatað. Búið að líða ömurlega alla helgina. Hélt mér væri batnað í morgun og var á leiðinni út um dyrnar þegar morgunmaturinn ákvað að benda mér á að mér væri hreint ekki batnað. Need I say more? þetta er eina pestin sem ekki er hægt að harka af sér eða dópa niður. Og það að vera veikur kennari er það sama og þjást af samviskubiti.
Yfirleitt þegar ég er veik (sem er nú betur fer ekki oft) þá skreiðist ég heim til mömmu og læt hana hugsa um mig. Get það ekki núna. I miss my mummy!
mánudagur, október 10, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Æ æ
SvaraEyðaget well, get better, be the best!
Batnibatn!
SvaraEyða