Það sem er merkilegast við þetta Baugsmál allt saman er einmitt hvað ákæruvaldið vinnur málið illa. Jón Ásgeir kom inn á þetta á Stöð 2. ,,Hvað með þá sem hafa ekki bolmagn til að standa uppi í hárinu á þessu fólki?" Þessi málatilbúnaður minnti mig óþægilega mikið á Geirfinnsmálið á sínum tíma og hvernig það var unnið. Hversu ofboðslega er búið að brjóta á fólki hérna?
Þessu skyldu:
Það var hreinlega erfitt að sitja undir þessu viðtali í nýja þættinum.
mánudagur, október 10, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er það hrikalega fordómafullt af mér ef ég segi að ég sé að missa umburðarlyndið með umburðarlyndinu? Ég var nefnilega að horfa á fréttirnar...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli