sunnudagur, nóvember 13, 2005
Vegna hinna undurlegu rjúpnaveiðireglna og sölubanns þá er ég að íhuga að verða mér úti um byssuleyfi og skjóta rjúpur. Það myndi leysa rjúpuvanda fjölskyldunnar. Við höfum borðað skoskar rjúpur undanfarin tvö ár en ég veit ekki hvort ég á að treysta því að þær verði fluttar inn. Ég held nefnilega að ég undir vopnum sé ekki sniðug hugmynd.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli