sunnudagur, nóvember 13, 2005

Vegna hinna undurlegu rjúpnaveiðireglna og sölubanns þá er ég að íhuga að verða mér úti um byssuleyfi og skjóta rjúpur. Það myndi leysa rjúpuvanda fjölskyldunnar. Við höfum borðað skoskar rjúpur undanfarin tvö ár en ég veit ekki hvort ég á að treysta því að þær verði fluttar inn. Ég held nefnilega að ég undir vopnum sé ekki sniðug hugmynd.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli