laugardagur, febrúar 10, 2007

Fleiri ný dýr

Ég sagði frá því að unglingurinn Ísold varð fylfull fyrir algjöra slysni en ég gleymdi að segja frá þegar folaldið kom í heiminn í sumar.
Ísold og Ísidora
Hún sver sig alveg í ættina og líkist móður sinni og ömmu mikið.

Þá var Röskva sirkushestur líka fylfull (en það var leyndarmál) og hún eignaðist Emblu litlu líka í sumar.
Embla og Röskva

Hérna eru skvísurnar saman.
Þrautakóngur

1 ummæli:

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...