Af gefnu tilefni vil ég taka það fram að þetta blogg ber ekki að taka á einhvern léttvægan hátt. Allt það sem hér er skrifað er fullkomin og fúlasta alvara. Ég endurtek: Fullkomin alvara! Hér er aldrei neinn fíflaskapur á ferð. Ég reyni aldrei, aldrei nokkurn tíma að vera fyndin. Ég skrifa þetta blogg ekki mér til gamans. Ég held þessari bloggsíðu úti til að reyna breyta heiminum. Ég flyt boðskap! Ekki fíflagang!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli