mánudagur, janúar 26, 2009

Þar kom að því

sonur minn er farinn að ná í lyklaborðið þegar við erum í tölvunni.
Bloggfærslurnar eru enn allar mínar en eitthvað varð skjárinn undarlegur áðan.

(Er þetta ekki góð tilbreyting frá þjóðfélagsumræðunni:))


2 ummæli:

  1. Oh, jú. Alveg komin með upp í kok af þessu kjaftæði. Meiri sögur af litlum puttum að uppgötva heiminn, takk.

    SvaraEyða
  2. Sko hann. Duglegur.
    Og jú - þetta er fín tilbreyting.

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...