Litla fatlafólið
föstudagur, janúar 30, 2009
Framhaldssagan
Eftir að hafa ausið úr skálum pirringsins í gær þá dró ég djúpt andann og sagði við sjálfa mig: ,,Ásta, þú ákvaðst það sjálf að taka kettlinginn með þér heim. Þú hefðir getað látið svæfa hann á þriðjudaginn þegar þú varst með þau mæðgin hjá dýralækninum. Þú vissir að hann kynni hvorki á kassann né að þrífa sig. Þú ákvaðst að reyna að kenna honum þetta. Þú veist að þú ert með ungabarn á heimilinu og að þú ert með ofnæmi. Samt tókstu þessa ákvörðun. " Eftir þetta hleypti ég kettlingnum inn í íbúðina og klappaði honum heilmikið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Þetta er greinilega allt að koma!
SvaraEyðaæi, skinnið litla! Sætur er hann.
SvaraEyða