Hitt og þetta

Mér finnst þetta mér undarlegur farsi sem er í gangi í stjórnarmynduninni. Framsóknarflokkurinn lofaði stuðningi. Voru skilyrðin sett fram með loforðinu? Ekki sá ég það í fréttum. Það er augljóst að kosningabarátta er komin í gang og hún skiptir meira máli en stjórnun landsins. Mér finnst allir flokkar vera sekir um þetta. Minn líka.

Það er þorrablót í kvöld og litli kútur er að fara í pössun í fyrsta skipti. Það er ljóst að mamman verður ekki langt fram á nótt að djamma.

Litla fatlafólið virðist ekki ætla að vinna sér það til lífs að læra á kassann.

Farinn að færa sig upp á skaftið.

Ummæli

  1. ~ ♥ ~
    Too cute; can't read much, but seems you are into your little buddy!?
    Hilsen fra Tyskland
    Beatrice ♥

    SvaraEyða

Skrifa ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir