þriðjudagur, desember 07, 2004
Var að lesa um draumabúðina hjá Þórdísi áðan. Langar í framhaldi að koma þeirri skoðun minni á framfæri að ef bjór og léttvín væri ódýrara og aðgengilegra þá myndi drykkjumenning okkar gjörbreytast. Þessi geðveiku helgarfyllerí myndu hætta og fólk færi meira út í það að sötra gott rauðvín með kvöldmatnum sínum. Ef við skoðum glæpatölur á Íslandi þá er ég nokkuð sannfærð (en ekki viss því ég hef ekki skoðað glæpatölur á Íslandi) að flest allir glæpir eru framdir um helgar á fylleríi. Bara mín skoðun á málinu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli