fimmtudagur, janúar 13, 2005

Þar sannaðist hið fornkveðna: Bara að kvarta og kveina þá kemur það. Myndirnar voru komnar á réttan stað og ég hefði sennilega getað látið það ógert að búa til nýja myndasíðu. Það er allt í lagi.

Er enn þá í vinnunni ef einhver hefur áhuga á því. Þarf að fara á tónleikagæslu í Miðbergi á eftir svo það tekur því ekki að fara heim. Ég er frekar ósátt við að þurfa að félagsstarfast í öðrum húsum en skólanum satt best að segja. En ég vinn víst hjá ÍTR á ÍTR taxta.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...