miðvikudagur, janúar 12, 2005

Ég hef verið að reyna að koma myndum af síldarplaninu til skila í gegnum tölvupóst en það er bara ekki alveg að ganga. Svo ég bjó til nýja myndasíðu. (Flick er miklu betri og skemmtilegri, ég er bara næstum búin með upload kvóta mánaðarins.)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...