mánudagur, janúar 10, 2005
Voðalega finnst mér misráðið í hlutverk í Sjónvarps-Njálu. Hilmir Snær passar engan veginn sem Gunnar á Hlíðarenda. Sætur og myndarlegur strákur en of fíngerður einhvern veginn. Mér fannst alveg fáránlegt að sjá í þennan granna háls undan hjálminum. Ekki er Margrét Vilhjáms betri sem Hallgerður, jedúddamía. Og Skarphéðinn njálsson ein helsta hetja Íslendingasagnanna. Neeii!! Það hljóta líka að vera til einhverjir fleiri leikarar í landinu en þessar eilífðar sömu alltaf hreint. Otkell og Skammkell voru samt góðir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Ég missti því miður af þessu, en get verið sammála þér um að Hilmir Snær passi engan veginn sem Gunnar.
SvaraEyða