sunnudagur, apríl 17, 2005
Ég er svo sem enginn sérfræðingur í ritningunum, skrifunartíma þeirra eða þýðingunum í gegnum aldirnar. Mér finnst samt eins og ég hafi heyrt að sú þýðing sem við höfum hingað til notast við sé meingölluð og í hana hafi verið bætt síðari tíma fordómum og dómhörku sem ekki er til staðar í frumtexta. Svo ég held að Gunnari í Krossinum skjátlist algjörlega. Það væri gaman ef einhver vissi eitthvað um þetta. Ég nenni ekki alveg að pæla í gegnum mikla doðranta núna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Takk fyrir þetta. Er þessi vist í himnum ekki síðari tíma tilbúningur? En ég er líka að spá í gamla testamentið og breytingar og þýðingar á því í gegnum tíðina. Ég er að spá í þetta út frá frumtextum og textatúlkun. Tilvera eða ekki-tilvera Guðs og Jesú er aukaatriði í málinu.
SvaraEyða