Dúbbi, dúbbi dei. Ekkert við að vera. Kenni aukatíma alla helgina. Reyndar bara til hádegis svo það er allt í lagi. Litla systir sá mig vera að lognast út af í sófanum hjá mútter og dró mig með upp í hesthús og setti mig á hestbak. Það var ferlega gaman. Gæti vel hugsað mér að gera meira af þessu.
Í mig er kominn ferðahugur. Jafnvel hugmyndir um flutninga. Þetta er búið að mara dálítið lengi án þess að ég hafi gert neitt í því svo nú er ég að hugsa hvort ég þurfi ekki að gera eitthvað í því. Get my point?
föstudagur, maí 06, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli