laugardagur, maí 07, 2005
Mætti galvösk heim til mútter eftir aukatímann í dag. Var dormandi í sófanum í smá tíma áður en ég gafst upp og lagðist upp í rúm Snotru til ómældrar ánægju. Hef komist að þeirri niðurstöðu að þetta geti ekki stafað af þreytu, ég hlýt að vera eitthvað niðurdregin. Gekk þ.a.l. í apótekið og fjárfesti í heilsubótar efnum fyrir næstum 6 þúsund kall. (Og ýmsu öðru eins og góðu sjampói sem er inni í verði. Piparmeyjan getur haldið áfram að vera sæt þótt hún sé deprimeruð.) Keypti Spiralinu og B-6 sem á að vera voða upplífgandi. Núna er ég með netta vítamíneitrun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli