mánudagur, maí 02, 2005
Jógahópurinn er búinn að missa húsnæðið yfir sumarið svo kennarinn kenndi okkur stafgöngu í staðinn. Það hefur verið féleg sjón að sjá ellefu kerlingar þramma fram og til baka á bílastæðinu og reyna að beita fyrir sig stöfunum. Ég stakk upp á að hópurinn yrði kallaður Skítar á prikum eða Shits on sticks en það var ekki samþykkt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
 
- 
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
- 
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
- 
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
 
Engin ummæli:
Skrifa ummæli