fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Ég verð að lesa fyrir svefninn. Undanfarið hef ég verið að lesa fræðibækur. Fann ólesinn reyfara í bókasafninu áðan. Skelfing varð ég fegin.

2 ummæli:

  1. Óskaplega skil ég þig vel.

    SvaraEyða
  2. hljómar eins og þú verðir fastakúnni hjá Amazon miðað við lýsingarnar á bókasafninu...

    SvaraEyða