þriðjudagur, ágúst 09, 2005

Almáttugur. Rétt búin að vera hér í tvo daga og strax orðin alræmd í Aðaldalnum. Kann DV reyndar afskaplega litlar þakkir að styggja fyrir mér bráðina! Vona bara að blaðið berist ekki hingað á landsbyggðina.

7 ummæli:

 1. varstu birt?
  Ég er reyndar farin að halda að þú verðir samkennari konu sem ég kannast við... þarf samt að kanna málið því landafræði mín íslensk er ekki upp á marga fiska. En hún fer í búðir á Húsavík þannig að þið hljótið að vera á svipuðum slóðum, er það ekki?

  SvaraEyða
 2. Excellent blog! I give it an A+ with a Gold Star!! If you want, you can check out my Playstation 3 Blog that reveals many things that nobody knows about Playstation 3!

  SvaraEyða
 3. Er nokkur hætta á því að DV berist í óbyggðirnar.

  SvaraEyða
 4. Já, nemendur mínir fyrrverandi sáu færslu í DV.
  Ég er ca. 20 mínútur á Húsavík svo það getur meira en verið.

  SvaraEyða
 5. hvað heitir skólinn?

  SvaraEyða
 6. Ég kenni reyndar ekki í skólanum sjálfum heldur á Árbót sem er meðferðarheimili en tilheyrir kennslulega Hafralækjarskóla.

  SvaraEyða
 7. Var þetta í DV í gær? Verð að fletta blaðinu aftur.

  SvaraEyða