Þá er fyrsta kirkjukórsæfingin að bresta á. Nú er bara hvort það er make or break! Vona mér verði ekki bara hent út.Verð auðvitað að læra syngja fyrst ég er komin hingað í Þingeyjarsýslu. M.a.s. búin að svíkja mínar reykvísku rætur og kaupa bol sem á stendur: Ég er Þingeyingur. Það er bara lítil hvít lygi. Það vita allir að ég var bara að styrkja ungmennafélagið.
Af aðalmálinu er það að frétta að útbrotin standa sterk sína plikt. Mér til mikillar mæðu. Ég er komin með marbletti eftir klór.
fimmtudagur, október 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Hærra minn guð til þín ... :)
SvaraEyðaHehe. Ég hef verið í kirkjukór. Sungið í messum, meira að segja. "Drottinn sé með yður." "Og með þínum anda." Og svo framvegis. Geggjað stuð. ;)
SvaraEyðaÞú átt alla mína samúð. Vont að klæja. Mig klæjar mikið þessa dagana en það er sálrænt út af endalausum auglýsingum fyrir lúsasjampó.
SvaraEyðaooh, mér væri sama þó enginn myndi framar velja Hærra minn Guð til þín í nokkra jarðarför. Þurfti að syngja það tvisvar sama daginn fyrir tveim vikum...
SvaraEyðahvernig var á kóræfingu? er þetta ekki ljómandi fínn kirkjukór?
Það var bara gaman. Við sungum ekki Hærra minn Guð:)
SvaraEyða