miðvikudagur, nóvember 27, 2002

Setti hnefann í borðið í dag og stöðvaði vídeóvítahringinn ógurlega.

Fór á Skrekk í gær. Fellaskóli stóð sig frábærlega en komst ekki áfram. Það eru bara svik og svínerí. Dómnefndin mútuþæg eða eitthvað þaðan af verra. Ég er að verða væminn og hallærislegur kennari, ég er svo stolt af börnunum að ég er að rifna.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli