mánudagur, nóvember 08, 2004

Þetta eru nokkuð afgerandi niðurstöður. Enda var ég ekki í verkfalli í 6 vikur til að sætta mig við launalækkun. Þá er bara spurning hversu lengi í viðbót verkfallið varir.

3 ummæli:

  1. Er ekki tilvalið að opna veðbanka og veðja um lengd verkfalls? Eða er það of kærulaust? ;)

    SvaraEyða
  2. Þú segir nokkuð. Og er það ekki klárt að veðbankinn græðir alltaf? Sé nefnilega fram á mikla fátækt.

    SvaraEyða
  3. Þú tekur nottla prósentur af veðmálunum. ;)

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...