fimmtudagur, nóvember 11, 2004
Jemundur, var allt í einu að fatta að annar einstaklingur sem ég kannast (því miður) við og er með ofsóknaræði á alvarlegu stigi gæti mistúlkað síðustu færslu á þann veg að ég sé að tala um hann. Ég er ekki að tala um þig! (Ég er náttúrulega að tala um þig í þessari færslu en ekki síðustu.) Eintaklingurinn í síðustu færslu er einstaklingur sem ég ber virðingu fyrir og er líkamlega veikur, ekki andlega.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Um daginn var fundur með umhverfis- og samgöngumálaráðherra á Húsavík. Fjölmiðlar komu og gerðu málinu skil og voru þau skil öll á þann veg ...
Ég var að fíflast. Ég mun ekki ræða þetta mál frekar á þessum vettvangi. Það verður rætt en ekki hér. En haltu endilega áfram að liggja á síðunni, alltaf gaman að fá margar heimsóknir á teljarann.
SvaraEyða