sunnudagur, nóvember 07, 2004
Jósefína og litla stærri frænka að kljást fyrir 14 árum síðan. Þær eru jafngamlar og mamma passaði frænku á meðan stóra systir var í skólanum. Stóra systir átti sko Kleópötru mömmu Jósefínu og þær voru óléttar á sama tíma.
Dálítið mikið piparjúnkulegt að tala um kettina sína og systrabörn? Ég var að átta mig á þessu þegar ég skoðaði myndasíðuna mína áðan að ég er orðin alveg týpísk piparjúnka. Kattamyndir og litlu frænkurnar.
Ég og litla systir förum alltaf að hlæja þegar við horfum á Simpsons og Patty og Selma Bouvier birtast á skjánum í Spinster City Apartments. Þetta er alveg framtíðarsýnin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli