Frúin sem var flæmd frá Hálsi ásamt fjölskyldunni sinni.
föstudagur, desember 24, 2004
Það er til alveg ægilega fín mynd af Jósefínu þar sem hún situr við aðventuljósið í glugganum. Ég er búin að leita að þessari mynd út um allt en finn bara ekki. Svo þá verður það næst besta að duga.
Gleðilega hátíð :-)
SvaraEyða