mánudagur, desember 20, 2004

Jafnöldrur

Litla stærri frænka og Jósefína eru jafngamlar. Efri myndin var tekin þegar þær voru báðar á fyrsta ári og hin myndin í fyrra. Varð bara að birta þessa mynd. Þær eru svo sætar að það hálfa væri hellingur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli