miðvikudagur, desember 22, 2004

Helgileikurinn.Við uppfærðum helgileikinn aðeins. Hirðingjarnir voru rapparar og vitringarnir bissness fólk. Þetta var mjög skemmtilegt og krakkarnir stóðu sig alveg frábærlega.

1 ummæli: