miðvikudagur, janúar 05, 2005
Mér gengur eitthvað illa að rétta af sólarhringinn eftir hátíðirnar. Asnaðist auðvitað til þess að leggja mig í gær og geta svo ekki sofnað um kvöldið. Ég er búin að berjast við lúrinn í allan dag og hef verið sljó eftir því. En nú er kominn lögboðaður háttatími og verður ljúft að skríða upp í og spjalla aðeins við Jón Hreggviðsson.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
ooohh! segi það með þér! Búin að freistast til að leggja mig aftur eftir að moka krökkunum út, síðustu 2 morgna. Er að reyna að halda mér vakandi núna og vinna en bólið kallar...
SvaraEyða