þriðjudagur, mars 08, 2005
Búin að vera með nokkur smáverkefni varðandi húsfélagið hangandi yfir hausnum á mér í talsverðan tíma en hef bara ekki nennt að sinna þeim. Hugsa stundum til þeirra og hef látið þau íþyngja mér aðeins en sinna þeim? Nei... En núna bankaði nágrannakona mín upp á út af öðru máli en þó tengdu svo ég ákvað bara að klára þetta. Tók innan við hálftíma. Búin að humma þetta fram af mér mánuðum saman. Why does one do that? Nú á ég ekkert eftir nema bletta kjallaragólfið og þá erum við bara í góðum málum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli