föstudagur, mars 11, 2005
Helst vil ég eyða helgunum með tærnar upp í loft en það mun ekki gerast þessa helgi. Það er árshátíð hjá vinnunni og ég ætlaði að vera the usual social shit að skrópa en þá komu stuðboltar vinnustaðarins til mín og spurðu hvort ég vildi vera memm í skemmtiatriði. Ég samþykkti það. Finnst svo gaman að flagga þessum litla hæfileika sem ég hef. Svo nú er ég að fara á djammið um helgina. Og á tónleika á sunnudaginn. Jájá, ætla að skella mér. Það er svo mikið að gera að ég bara kemst ekki á þriðja deitið fyrr en í næstu viku.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli