Ég þarf svo innilega að taka til heima hjá mér og nenni því svo innilega ekki. Ég hef ekki einu sinni raðað myndunum upp á nýtt eftir að systur mínar settu saman The Entertainment Center. Mér hefur dottið í hug að fá Allt í drasli til mín en meika ekki að koma fram í mynd. Að vísu bauð frontur sig fram fyrir mig en ég veit ekki...
Var að kenna í morgun og mun kenna alla helgina. Ég er að tala um íslenskuna btw. Vona að sem flestir mæti en er samt tiltölulega róleg yfir þessu. Þau kunna alveg slatta og mikill meirihluti ætti alveg að ná þessu. Margir mjög vel líka. Vona bara að þeim gangi vel í þessu öllu. Fyrsti árgangurinn minn sko:)
fimmtudagur, maí 05, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Eins og flesta rekur minni til þá gekk Covid 19 yfir heimsbyggðina fyrir nokkrum árum. Covid 19 er það sem í sögulegu samhengi er yfirleit...
Það er einmitt málið!
SvaraEyða