laugardagur, maí 21, 2005

Ég sem feministi fagna yfirburðasigri Ingibjargar Sólrúnar í formannskjöri Samfylkingarinnar þótt ég sem vinstri-græningi óttist að hún laði fleiri stuðningsmenn að Samfylkingunni.

3 ummæli:

  1. Ekki ef kjósendur láta málefni ganga fyrir mönnum. En stundum fylgja þeir mönnum og Ingibjörg hefur mikið persónufylgi. Vona innilega að þú hafir rétt fyrir þér.

    SvaraEyða
  2. sammála! Má helst bara taka hægrafylgið ;-)

    SvaraEyða
  3. Iss, best að hætta bara þessu vinstri-græna puði og koma með okkur Sollu í stuðið í Samfó. ;)

    SvaraEyða

Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra

Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...