Misskilningur
Misskilur heimur mig,
misskil ég einnig hann,
sig skilið síst hann fær,
sjálfan skil ég mig ei.
Furða' er því ei, þótt okkar
hvorugur skilji skaparann.
Kristján Jónsson
Það má vera að ég sé ægilega erfið. En ég er ekki eitthvert andskotans dagblað.
föstudagur, maí 20, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
????
SvaraEyðaÆ, þetta er vísun í ómerkilega deilu sem ég lenti í.
SvaraEyðaAð skemmtilegri málum. Frábært að þú sért komin aftur á netið! Vona að heilsan sé á réttri leið og allt gangi vel:)