laugardagur, júlí 16, 2005

Þetta er Latur laugardagur í sinni tærustu mynd. En þar sem ég er búin að búa til To-do list sem inniheldur hluti sem ég verð að klára áður en ég sting af þá er ég að reyna að vera productive. Á eftir að skila inn tveimur reikningur fyrir húsaframkvæmdina miklu til að fá endurgreiddan virðisaukaskatt. Glætan að ég finni þá. Damn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli