mánudagur, júlí 11, 2005

Hvenær var það samþykkt að sleppa sumrinu í ár? Ég man ekki eftir þeirri kosningu.

4 ummæli:

 1. ..var einmitt að velta þessu fyrir mér. Ætli það komi ekki með seinni skipunum..t.d. þegar skólinn byrjar aftur.

  SvaraEyða
 2. Það væri náttúrulega eftir öllu:(

  SvaraEyða
 3. Ég er ennþá að halda í þá veiku von að það komi í ágúst.

  SvaraEyða
 4. það bara hlýtur að mæta í ágúst, ég tek ekki annað í mál...

  SvaraEyða