miðvikudagur, júlí 13, 2005

Í hreinu og kláru mótmælaskyni við æsku-og útlitsdýrkun þá ætla ég að birta dæmi um að þetta er farið að bitna á karlmönnum líka. Ég er vissulega miður mín.

Þessi auglýsing birtist víst í Sex and the city en ku ekki vera raunveruleg auglýsing. Eða hvað? All over the internet.

2 ummæli:

  1. Viðurkenndu bara að þér finnst hann flottur!

    SvaraEyða
  2. Oh, þú sást í gegnum mig!

    SvaraEyða