Það er svo brjálað félagslíf hérna að ég kemst bara ekki yfir allt og verð að velja og hafna. Kvenfélagsfundur og sameiginleg kirkjukórsæfing sama kvöldið. Ég valdi kirkjukórinn, lofaði mér þangað á undan. Söng millirödd núna og hélt lagi svona þokkalega. Hinar milliraddirnar hjálpuðu mér mikið, sungu í eyrað á mér og útskýrðu nóturnar. Það var bara verulega gaman. Er búin að komast að því að mér finnst mjög gaman að syngja.
Verð greinilega að drífa mig að fjárfesta í nöglum. Mér reyndara fólk hefur enga trú á að snjóa leysi fyrr en í vor.
þriðjudagur, október 25, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli