mánudagur, nóvember 07, 2005
Frostlaust í dag og ég komst að því um helgina að ég hef aðgang að bílskúr. Svo undan þessu varð ekki vikist lengur. Ég þvoði og bónaði bílinn. I'm not gonna quit my dayjob en hann er þó alla vega kominn með verndandi aukahúð þótt flekkótt sé. Ég er frekar ánægð með sjálfa mig eftir verkið en bakið er ekki jafn ánægt. Mér er alveg sama. Ég ignora það bara.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli