Ég veit ekki hvort þetta sé sami textinn en fyrir nokkrum árum horfði maður í augun á mér og sagði: Alltaf þegar ég horfi í augun á Ástu þá dettur mér í hug textinn Ég vil (sic) finna kærustu... Þetta og margt, margt fleira varð til þess að ég hélt að maðurinn væri að stíga í vænginn við mig. Seinna kom reyndar upp úr dúrnum að þetta var bara einn stór djóker. Verra var að mér fannst hann ekkert fyndinn.
Nýja lagið með Hjálmum fer sem sagt í taugarnar á mér.
miðvikudagur, nóvember 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Þetta er sem sagt gamall texti sem Hjálmar eru að syngja. Þá er þetta væntanlega sami textinn.
SvaraEyða