fimmtudagur, desember 08, 2005

Ég hlakka til jólafrísins. Hef hafið endurtöku asmalyfja til að geta krúttað Snotru almennilega.

4 ummæli:

 1. Það má ýmislegt leggja á sig fyrir ástina.

  SvaraEyða
 2. Æ já, og fullkomlega þess virði.

  SvaraEyða
 3. Er Kolfinna fundin?

  SvaraEyða
 4. Nei, því miður. Það eru allir miður sín út af henni.

  SvaraEyða