þriðjudagur, september 28, 2004
Það er ákveðinn hluti af vinnunni sem fer í það að sjá um bækur. Fyrsta undirbúningsvikan að athuga hvort vanti bækur og hvort það þurfi að merkja þær. Svo að koma þeim öllum upp í stofu og hvort það sé ekki örugglega nóg fyrir alla. Síðasta vikan fer í að athuga aföllin, hringja eftir bókum, ganga frá þeim, láta vita ef það vantar. Þetta fer allt saman í gang líka um áramót þegar er skipt um efni. Fyrir utan nú að ég er almennt að passa upp á að allir séu með bækur, skammast þegar einhver týnir þeim og útvega nýjar bækur ef einhverjar skemmast eða týnast. En núna sé ég að samkvæmt Heimili og skóla þá er allt þetta bókastúss bara ekkert í mínum verkahring. Það er aldeilis gott að vita það, það léttir talsvert á manni störfin.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Það er góð spurning.
SvaraEyðaEn takk fyrir ábendinguna :)