Þótt skömm sé frá að segja þá skrópaði ég á fundinn í Háskólabíói. Ég er algjör stéttasvikari.
Bætti Sveita-Hörpu á vinstri vænginn. Ég treysti á að öll réttarböll og þorrablót verði auglýst skilmerkilega!
Þar sem ég er búin að klára upload kvótann fyrir mánuðinn á myndasíðunni (mér til mikillar furðu náttúrulega) þá get ég ekki birt mynd af Kolfinnu strax. Það er auðvitað bara alveg glatað.
þriðjudagur, október 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
ég er með svona flickr pro account, kostar ekki mikið en get hlaðið inn nærri endalausum myndum!
SvaraEyða