Þótt skömm sé frá að segja þá skrópaði ég á fundinn í Háskólabíói. Ég er algjör stéttasvikari.
Bætti Sveita-Hörpu á vinstri vænginn. Ég treysti á að öll réttarböll og þorrablót verði auglýst skilmerkilega!
Þar sem ég er búin að klára upload kvótann fyrir mánuðinn á myndasíðunni (mér til mikillar furðu náttúrulega) þá get ég ekki birt mynd af Kolfinnu strax. Það er auðvitað bara alveg glatað.
þriðjudagur, október 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...

-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Mér finnst borgaralegar fermingar asnalegar.
-
Er Whitney Houston þema í Idolinu næsta föstudag? Mér heyrist það á öllu svona ,,handan við vegginn." Ég er að reyna að vera afskaplega...
ég er með svona flickr pro account, kostar ekki mikið en get hlaðið inn nærri endalausum myndum!
SvaraEyða