Við systurnar fórum í heilsubótargöngu á nýverið, held alveg örugglega um helgi, og þá heyrðum við í partíi og var að spila gamalt eighties lag. Ég þaut alveg beina leið í reykmettaðan kjallarann á Otrateignum. Ah, nostalgían. Svona ,,list" var vinsæl í þá tíð
og skreytti margan vegginn og gott ef ekki plötualbúmin. Var ekki Duran Duran með svona umslag.
Alla vega, ég var sem sagt líka að muna að Live Aid á að koma út á diski 1. nóv. Bíð spennt.
þriðjudagur, október 12, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Ágæti Ingi Freyr. Ég las pistil þinn Það sem við tölum um þegar við tölum um mafíósa í Skagafirði sem birtist á vef Stundarinnar nýlega...
Mikið rétt, álíka mynd prýddi plötuna Rio með Duran Duran. Sú plata kom út árið árið 1982 og var sú næst fyrsta sem ég fjárfesti í (fyrsta platan sem ég keypti var með Nenu). Í sumar keypti ég Rio á CD (plötuspilarinn ónýtur). Algjör snilld sem ég hlusta oft á :)
SvaraEyðabara kaupa nýjan plötuspilara, fást fínir í Pfaff! (frekar dýrir, held ég reyndar)
SvaraEyðaÉg tók minn aftur í notkun um daginn, mikið gaman að hlusta á allar gömlu plöturnar...