laugardagur, mars 05, 2005
Þá er ég búin að fara á bókamarkaðinn. Tók múttu með mér. Það var alveg stappað af fólki svo við fórum í gegn eins og stormsveipur. Mér tókst nú samt að kaupa mér bækur fyrir 14 þúsund. Saga Íslands í 5 bindum vegur náttúrulega þyngst. Þar sem það er svo yndislegt veður þá ákváðum við mútta að sporta okkur aðeins og rúntuðum upp í bústað og í hesthúsið. Segi ekki að líf mitt sé mjög spennandi en það er ósköp ljúft. Og ég er alveg sátt við það.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli