fimmtudagur, mars 03, 2005
Gat ekki klárað vinnudaginn vegna flökurleika (no pun intended). Fann það í morgun þegar ég gekk út um dyrnar að mér var hálfóglatt en var alveg sannfærð um að þetta myndi lagast. Það gerðist ekki. Ég er samt ekki komin með gubbupest ennþá enda er þetta ekkert vúlgar blogg! En þegar ég var komin með beinverki og höfuðverk ofan á flökurleikann þá gafst ég upp og fór. Líður samt betur núna eftir að ég er búin að sofa og taka verkjalyf. Vona að ég komist í vinnuna á morgun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli