Ég er veik heima, hjá mömmu. (Oh, come on! Það er glatað að vera ein veik heima.) Mér líður að vísu ágætlega, nema þegar ég hreyfi mig, þá fer eitthvað af stað. Ég hreyfi mig þá bara mest lítið, ég meika það. Það er heldur ekki gott þegar Snotra leggst ofan á magann á mér. Snotra er alveg yfir sig ángð að hafa mig í heimsókn.
Það fer í taugarnar á mér að vera veik. Ég gengst upp í því að vera hörkutól sem veikist aldrei og mætir í vinnuna no matter what. En... Tilhugsunin um að gubba í miðri kennslustund var ekki freistandi. Falleg mynd, ekki satt?
föstudagur, mars 04, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
oooohh, láttu þér batna! Ég er einmitt búin að vera með magapest frá því á mánudaginn og er hreint ekki alveg laus við hana. :-(
SvaraEyðaAndstyggilegt að fá gubbupest. Vonandi batnar þér sem fyrst. :)
SvaraEyðaÞakka ykkur kærlega:)
SvaraEyða