Ég er að lesa Kleifarvatn eftir Arnald. Hún er alveg ágæt og ég hlakka til að koma mér háttinn og lesa. Það er auðvitað hægt að lesa á öðrum stundum og stöðum en þetta er svona uppáhalds. Meðhöndlun hægrisonarins á kommúnismanum truflar mig að vísu örlítið en whatever. Hins vegar er ég komin inn í miðbik sögunnar þar sem Erlendur er að tala við þessa konu sem lífið hefur liðið hjá án þess að knýja dyra. Hún er enn að bíða eftir manninum sem hvarf fyrir 30 árum. Og hvað heitir konan? Ásta!!! That just freaks me out!
Og til að kóróna allt saman þá er ég með harðsperrur eftir fótboltann í gær.
miðvikudagur, apríl 27, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Nýverið fórum við yngri sonurinn til Reykjavíkur þar sem hann fór á námskeið. Ég er að undirbúa hann fyrir forsetaframboð, ég ætla mér að ve...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli