sunnudagur, apríl 24, 2005

Veit ekki alveg með þennan teljara. Ætli að ég þurfi að byrja upp á nýtt í hvert skipti sem ég vil sýna breytingu? Og vinsamlegast athugið: Ég þarf ekki að missa 91 kíló! Við erum nokkrar saman. (Ég myndi sko aldrei opinbera nákvæmlega hvað ég er þung.)

1 ummæli:

  1. KJörþyngd: Sú þyngd sem maður hefur kjörið að vera í hverju sinni.

    SvaraEyða