Jú, jú, vindurinn sá um að dreifa grasfræjunum. Grasáburðinum líka. Svo vökvuðum við allt saman. Notalegasti dagur í sveitinni. Við stærri frænka lágum í setningafræði og er það hið besta mál. Ég hef engar áhyggjur af því núna að kenna krökkunum þetta. Pís off keik.
Þegar ég var búin með aukatímann í morgun þá kom ég við í bakaríinu að kaupa brauð, sem er auðvitað ekki í frásögur færandi. Nema hvað að þarna voru ung hjón með litla strákinn sinn. Mæðginin eru inni í bakaríninu og mamman segir við strákinn: ,,Hvað langar þér í?" Ég er með bitfar í tungunni.
Hvað á það eiginlega að þýða að vera ekki með almennilegt sjónvarpsefni á laugardögum? Hvað eiga miðaldra piparjúnkur af sér að gera?
laugardagur, apríl 30, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Færsla Lögreglunnar á Norðurlandi eystra
Það mun mér hæfara fólk fjalla um þessa færslu Lögreglunnar á Norðurlandi eystra en það eru nokkrir hlutir í þessu sem mig sem almennur áhor...
-
Ég birti hér nokkrar færslur af Facebook, lítillega uppfærðar. I. Framboðið sjálft. Af því að fólk hefur verið að lýsa undrun sinni á þeir...
-
Fyrir nokkrum árum síðan setti ég fyrirspurn inn á Turn-it-in grúppu á Facebook. Turn-it-in er forrit sem við kennarar notum til að sjá hv...
-
Sl. föstudag var ung kona á bar. Sennilega drakk hún of mikið og drapst inni á einu klósettanna. Þegar dyraverðir ætluðu að loka staðnum s...
Æ jú, góð bók klikkar aldrei. Ég var einmitt að kaupa eina eftir Kathy Reichs. Held ég hafi aldrei lesið neitt eftir hana áður. Svo á ég líka ólesinn árgang af Tarzanblöðum:)
SvaraEyða