Þetta er stór stund. Ég er byrjuð að pakka, aftur. Ætlaði að skilja stóran part af bókunum eftir en nú er eg komin í vandræði. Það eru bara lesnir reyfarar sem eru komnir ofan í kassa til að fara í kompuna. Ég á eftir að lesa slatta, á ég að taka allar ólesnu bækurnar með? Svo er líka fullt af bókum sem ég þarf að hafa til að geta flett upp í. Á ég að taka þær allar með? Ég finn að mig langar til að taka flest allar með. What to do, what to do..

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Krossinn sem ég ber

Vandamál og lausnir